illverk

illverk - Hvarf Jaycee Lee Dugard

August 26, 2020

Saga Jaycee Lee Dugard er hreint út sagt ótrúleg. Í átján ár var hún í haldi Philip og Nancy Gurrido sem notuðu hana sem kynlífsþræl og neyddu hana til að búa í tjaldi útí bakgarði.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App