illverk

JUNKO FURUTA (ÁSKRIFT)

May 8, 2022

Ég hef aldrei verið beðin jafn oft um að taka fyrir mál eins og þetta. Skelfilegt mál hinnar 17 ára gömlu Junko Furuta. Stelpa sem átti framtíðina fyrir sér, var alveg að fara að útskrifast úr menntaskóla og var á leiðinni í útskriftarferð með vinkonum sínum. Málin fóru hinsvegar á allt annan hátt. Sagt er að mál hennar sé eitt það skelfilegasta í sögu Japan og hefur oft verið kallað The girl in Concrete, eða stelpan í steypunni.

Þessi þáttur er í áskrift. Þú þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig HÉR - Við skráningu í illverk áskrift, færð þú aðgang af öllu áskriftarefni sem ég hef gefið út (120+ þættir) Fimm nýja í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App