Episodes

Tuesday May 17, 2022
THE MIDDLETOWN MOM (ÁSKRIFT)
Tuesday May 17, 2022
Tuesday May 17, 2022
Hverju myndir þú svara ef að maki þinn krefðist þess að þú losaðir þig við börnin þín? Því að samkvæmt maka þínum standa börnin í vegi ykkar að geta átt hamingjusamt samband. Það er ansi auðvelt fyrir flesta að svara þessari spurningu - En, ekki fyrir hina 29 ára gömlu Brittany Gosney. Hún þurfti að velta þessari spurningu vel og vandlega fyrir sér, þar sem hún var svo yfir sig ástfangin af hinum 42 ára gamla James Hamilton. Í þessum þætti förum við yfir stórundarlega atburðarás sem að átti sér stað þann 28 febrúar árið 2021 - Ásamt því að rýna í yfirheyrslu þeirra Brittany og James á lögreglustöðinni, sem eru vægast sagt áhugaverðar.
Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig HÉR
Við skráningu í illverk áskriftina færð þú aðgang að yfir 130 aukaþáttum, fimm nýja í mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga, 950,- kr á mánuði. Kynntu þér endilega áskriftarleiðina inni á ILLVERK.IS
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.