Episodes

Friday Feb 28, 2025
Renae Marsden | Besta vinkona mín eða kærastinn minn?
Friday Feb 28, 2025
Friday Feb 28, 2025
Renae Marsden var tvítug stelpa frá Sydney, Ástralíu. Hún bjó með foreldrum sínum og gekk vel í lífinu. Hún hafði átt nokkra kærasta en þegar besta vinkona hennar kynnti hana fyrir Brayden Spiteri var ekki aftur snúið. Þau voru yfir sig ástfangin og sögðu þau ítrekað við hvort annað að þau myndu fórna lífinu fyrir hvort annað ... eitthvað sem Renae átti eftir að standa við. En ástæðan fyrir því er langt frá því að vera sú sem þau lögðu upp með í byrjun.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast
ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:
• ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪs
sᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:
• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ
• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀ
ʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®

Thursday Feb 27, 2025
Joseph & Lauren DeWise "Vælandi Vídjó Morðinginn"
Thursday Feb 27, 2025
Thursday Feb 27, 2025
Lauren Walder og Jospeh Dewise kynntust þegar þau voru bæði að kenna í Bailey Middle School í Pensacola í Florida. Fyrir átti Joseph tvö börn og saman áttu þau eftir að eignast eina dóttur. Eftir að þau gifta sig setjast þau að í bænum Bozman í Montana og virtist framtíðin björt. Bakvið luktar dyr var hjónabandið þó allt annað en bjart. Jospeh var stjórnsamur, öfundsjúkur og óöruggur sem varð til þess að Lauren hætti að vera hrifinn af honum. Joseph ætlaði sér ekki að missa eiginkonu sína og gerði allt til að ná henni til baka, en þegar hann fékk ekki viðbrögðin sem hann vildi tók hann málin í eigin hendur. Ef hann gat ekki fengið Lauren, gat það engin.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast
ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:
• ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪs
sᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:
• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ
• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀ
ʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®

Wednesday Feb 19, 2025
Return To Nature | Hrollvekju Útfararstofa Jon & Carie Hallford
Wednesday Feb 19, 2025
Wednesday Feb 19, 2025
Hjónin Jon & Carie Hallford stofnuðu útfararstofuna "Return To Nature" árið 2019. Þeim langaði að kynna á markað vistvænni aðferðir í útfarar þjónustu og var það markmið fyrirtækisins að "Go Green" Jon var þriðji ættliður útfararþjónustu bransa fjölskyldunnar en bæði afi hans og pabbi voru í þessu frá því þeir voru ungir menn. Vegna þess virti fólk Return To Nature og fengu hjónin inn mjög marga kúnna um leið og þau opnuðu árið 2019. Staðreyndin var þó sú að þau áttu greinilega ekki fyrir tækjum og tólum sem þurfti til að reka útfararstofu... þrátt fyrir það tóku þau við látnum einstaklingum og rukku fjölskyldu og ástvini fyrir þjónustu þeirra ... en í stað þess að gera það sem þau lofuðu að gera, stöfluðu þau hinum látnu inní herbergi útfararstofunnar og leifðu þeim að rotna þar.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast
ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:
• ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪs
sᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:
• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ
• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀ
ʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®

Tuesday Feb 18, 2025
Evelyn Boswell | Loksins Réttlæti! Megan Boswell SEK
Tuesday Feb 18, 2025
Tuesday Feb 18, 2025
Árið 2023 fórum við yfir mál hinnar 13 mánaða gömlu Evelyn Mae Boswell. Hún sást síðast á lífi þann 26 nóvember árið 2019 & í 2 og hálfan mánuð vissi engin hvar hún var. Mamma hennar Megan Boswell kom fram í fjölmiðlum & grátbað um að Evelyn væri skilað öruggri heim. Þegar við kvöddumst í þeim þætti voru upplýsingar í lausu lofti, en í þessum uppfærslu þætti förum við yfir réttarhöld Megan Boswell, öll sönnunargögnin og LOKSINS, þann 14 febrúar 2024 fékk Evelyn litla réttlætið sem hún átti skilið.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast
ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:
• ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪs
sᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:
• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ
• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀ
ʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®

Tuesday Feb 18, 2025
Ben & Erika Sifrit "The Thrill Killers"
Tuesday Feb 18, 2025
Tuesday Feb 18, 2025
Í maí árið 2002 skelltu þau Martha Cruchley og Joshua Ford sér til Ocean Beach í Maryland í smá frí. Þeim vantaði smá pásu frá skrifstofu störfunum sínum og sáu það í hillingum að komast aðeins í burtu og gera eitthvað allt annað en þau gerðu vanalega. Laugardagskvöldið 25 maí árið 2002 skella þau sér á skemmtistaðinn Seacrets, þar sem þau eyða kvöldinu með ungu hjónunum Erika og Benjamin Sifrit. Þau þáðu svo boð um að koma með þeim heim í heita pottinn. Boð sem átti eftir að verða þeirra síðasta, en ekki hafði þeim grunað að þau þau hefðu þarna komist í kynni við fólks, sem lifði eftir bíómyndinni "Natural Born Killers" og var til í að gera hvað sem er fyrir aukna spennu í lífið.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast
ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:
• ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪs
sᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:
• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ
• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀ
ʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®

Wednesday Feb 12, 2025
177 Þáttur: Morðið á Sherri Rasmussen "Ég veit hvað hann vill"
Wednesday Feb 12, 2025
Wednesday Feb 12, 2025
Fyrir næstum því fjórum áratugum, þann 24 febrúar árið 1986 átti sér stað dularfullt morð í úthverfi norður af Los Angeles borg. Morð númer 136 árið 1986 sem áttu því miður eftir að verða töluvert fleiri. Á þessum tíma gengu einnig mikið af alræmdustu rað morðingjum fyrr og síðar lausir sem átti eftir að trufla rannsókn málsins töluvert og það hjálpaði heldur ekki að DNA rannsóknartækni var á grunn stigi. Margir mismunandi þættir leiddu til þess að þetta dularfulla morðmál kólnaði ofan í skúffu lögreglunnar í Los Angeles í rúm 20 ár.
Nokkrum sinnum yfir þessa tvo áratugi var málið tekið upp aftur og gögn þess skoðuð en alltaf kom eitthvað uppá sem varð til þess að því var hent aftur ofan í skúffu. Í ferlinu glötuðust mikilvæg sönnunargögn, lögregla fór á mis við einstaklinga sem hefðu getað varpað ljósi á málið og ég skil með öllu hjarta að fjölskylda og nánustu aðstandendur hafi misst alla von. Það er óréttlátt að vita til þess að morðinginn fái að halda áfram með líf sitt eftir að hafa tekið líf saklausrar manneskju sem átti framtíðina fyrir sér ... og það sem gerir þetta enn óréttlátara er að morðinginn hélt ekki bara áfram að lifa og ganga um frjáls, heldur byggði hann upp frábært líf sem mörgum gæti aðeins dreymt um.
En óréttlætið lifði blessunarlega ekki að eilífu og átti karma eftir að banka uppá að lokum. Afhverju það tók svona langan tíma og hverjir áttu raunverulega í hlut er svo önnur saga, sem er alveg jafn mikilvæg að mínu mati ... og í dag ætlum við að skoða þessa sögu, kynnast öllum sem koma fyrir í henni og virkilega skoða hvað og afhverju hin 29 ára Sherri Rasmussen var myrt.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast
ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:
• ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪs
sᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:
• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ
• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀ
ʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®

Friday Nov 29, 2024
176 Þáttur: The Murder Of Laken Riley (Áskrift)
Friday Nov 29, 2024
Friday Nov 29, 2024
Hin 22 ára gamla Laken Hope Riley var 22 ára gamall hjúkrunarfræðinemi á lokaári við háskólann í Augusta, Georgia í Bandaríkjunum. Þann 22 febrúar árið 2024 fór hún út að hlaupa, líkt og hún gerði alla aðra morgna. Laken átti aldrei eftir að koma aftur heim og átti Garmin úrið sem hún bar eftir að segja sögu þess sem kom fyrir hana í þessum örlakaríka hlaupatúr.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast
ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:
• ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪs
sᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:
• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ
• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀ
ʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®

Saturday Nov 23, 2024
175 Þáttur: Leilani Simon - The Landfill Murder
Saturday Nov 23, 2024
Saturday Nov 23, 2024
Leilani Maree Simon er bandarísk kona frá Savannah í Georgíu, sem var ákærð og fundin sek um morð á 20 mánaða syni sínum, Quinton Simon. Hún tilkynnti hann horfin 5. október 2022 og sagðist hafa séð hann kvöldið áður. Eftir umfangsmikla leit fundust líkamsleifar Quinton á ruslahaugum í nóvember.

Saturday Nov 16, 2024
174 Þáttur: Carly Gregg │ "The Teen Killer"
Saturday Nov 16, 2024
Saturday Nov 16, 2024
Réttarhöld hinnar 15 ára gömlu Carly Madison Gregg er í gangi í þessum töluðu orðum. Hún er sek um að hafa orðið 40 ára móður sinni að bana þann 19 mars síðastliðinn, ásamt því að reyna að myrða stjúpföður sinn með sömu byssu. Þetta mál er einstaklega áhugavert á svo marga vegu og spurningin sem maður veltir fyrir sér aftur og aftur er, afhverju gerði hún þetta?
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast
ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:
• ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪs
sᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:
• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ
• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀ
ʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®

Monday Nov 11, 2024
173 Þáttur: Mál Gisele & Dominique Pelicot
Monday Nov 11, 2024
Monday Nov 11, 2024
Hjónin Gisele & Dominique Pelicot voru sögð fullkomin saman. Þau voru búsett í Frakklandi, hamingjusamlega gift í 40 ár og áttu saman 3 börn. Þegar Gisele fór að veikjast stóð Dominique þétt við bakið á henni og studdi hana eins og hann hafði alltaf gert. Engum hefði grunað að það væri hann sem var að gera hana veika og hafði gert það í rúman áratug.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast
ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:
• ᴋ𝟷𝟾 ɪsʟᴀɴᴅ | ʀᴇʏᴋᴊᴀᴠɪᴋᴡᴀʀᴇʜᴏᴜsᴇ.ɪs
sᴀᴍғᴇʟᴀɢsᴍɪᴅʟᴀʀ:
• ɪɴsᴛᴀɢʀᴀᴍ | ɪʟʟᴠᴇʀᴋᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ
• ʟᴏᴋᴀᴅᴜʀ ғᴀᴄᴇʙᴏᴏᴋ ʜᴏᴘᴜʀ
ʜʟᴀᴅᴠᴀʀᴘɪᴅ sᴇᴍ ʜᴇғᴜʀ sᴠᴀʟᴀᴅ ғᴏʀᴠɪᴛɴɪ ɪsʟᴇɴᴅɪɴɢᴀ ᴜᴍ sᴀɴɴsᴏɢᴜʟᴇɢ sᴀᴋᴀᴍᴀʟ sɪᴅᴀɴ 𝟸𝟶𝟷𝟿 ®