illverk
illverk - Adolf Hitler

illverk - Adolf Hitler

September 23, 2020

Öll höfum við heyrt um Adolf Hitler - Einræðisherra og Kanslara Þýskalands á seinni heimstyrjöld. Í þessum þætti ætlum við að kynnast honum aðeins betur - Hvernig barn var Hitler? Átti hann einhver áhugamál og hvað ætlaði hann að verða þegar hann yrði stór. Við ferðumst frá barnæsku hans uppí ris hans í stjórnmálum Þýskalands. Þátturinn er í tvem pörtum - Seinni hluti kemur út 30 september 2020.
Hafðu samband: illverkpodcast@gmail.com

illverk - Barnaræninginn Kenneth Parnell
illverk - Steven Stayner

illverk - Steven Stayner

September 9, 2020

Ótrúleg saga Steven Stayner og fjölskyldu hans. 

illverk - Hvarf Jaycee Lee Dugard

illverk - Hvarf Jaycee Lee Dugard

August 26, 2020

Saga Jaycee Lee Dugard er hreint út sagt ótrúleg. Í átján ár var hún í haldi Philip og Nancy Gurrido sem notuðu hana sem kynlífsþræl og neyddu hana til að búa í tjaldi útí bakgarði.

illverk - Dennis Nilsen

illverk - Dennis Nilsen

August 19, 2020

Dennis Nilsen var Breskur fjöldamorðingi sem var betur þekktur sem The Kindly Killer.

illverk - Jerry Brudos Losta morðinginn

illverk - Jerry Brudos Losta morðinginn

August 13, 2020

Þú munt efast um ást þína á skóm eftir þennan þátt.

Þunglyndiskastið með Unni og Ingu

Þunglyndiskastið með Unni og Ingu

August 7, 2020

Við kynnum til leiks glænýtt hlaðvarp, með vinkonunum Unni og Ingu Kristjáns. Í þáttunum þunglyndiskastið munu þær fara yfir geðheilsu, allskonar góð ráð til að takast á við erfiða tíma, auk þess að slá á létta strengi í tíma og ótíma.

Þunglyndiskastið mun fara í loftið þann 20 ágúst og munu koma út nýjir þættir í hverri viku.

illverk.is - The Giggling Nanny

illverk.is - The Giggling Nanny

August 5, 2020

Nancy Doose var ein fárra kvenraðmorðingja í heiminum.

illverk - The Golden State Killer Partur 2

illverk - The Golden State Killer Partur 2

July 29, 2020

Seinni hluti máls Joseph James DeAngelo eða the Golden State Killer.

illverk -The Golden State Killer PARTUR 1

illverk -The Golden State Killer PARTUR 1

July 22, 2020

Hrollvekjan í Sacramento þar sem Joseph DeAngelo gekk laus sem The Golden State Killer - Partur 1

Play this podcast on Podbean App