illverk
TURPIN HORROR HOUSE

TURPIN HORROR HOUSE

November 27, 2021

Þau David og Louise Turpin eignuðust saman þrettán börn. Flestir héldu að um væri að ræða stóra hamingjusama fjölskyldu, sem var svo alls ekki raunin. Í þætti dagsins förum við yfir fjölskyldusöguna og flettum hulunni af lygum og sjúkri hegðun foreldrana.

TUPAC SHAKUR - SEINNI HLUTI

TUPAC SHAKUR - SEINNI HLUTI

November 12, 2021

Saga rappguðsins Tupac Shakur - Seinni hluti

TUPAC SHAKUR

TUPAC SHAKUR

November 12, 2021

Saga rappguðsins Tupac Shakur - Fyrsti hluti.

GENESEE RIVER KILLER

GENESEE RIVER KILLER

November 6, 2021

Saga Arthur Shawcross.

MANNSHVARF: CLEO SMITH

MANNSHVARF: CLEO SMITH

October 30, 2021

Þann 15 október síðastliðinn hvarf hin fjögurra ára gamla Cleo Smith. Hún var í útileigu ásamt fjölskyldunnni sinni og virðist sem svo að einhver hafi brotist inn í tjaldið og rænt henni um miðja nótt.

THE BBQ CANNIBAL

THE BBQ CANNIBAL

October 2, 2021

Mál raðmorðingjans Joe Metheny sem er betur þekktur sem The BBQ Cannibal

#VANLIFE

#VANLIFE

September 25, 2021

Mál þeirra Gabby Petito og Brian Laundrie.

MISSING MAURA MURRAY PART 2

MISSING MAURA MURRAY PART 2

September 4, 2021

Þann 9 febrúar árið 2004 lenti hin 21 árs gala Maura Murray, íþróttakona og hjúkrunarfræðinemi í bílslysi. Þegar lögregla mætti á svæðið var hún hvergi sjáanleg - það hefur ekki sést til hennar síðan.

Þátturinn er í boði:
www.neonskilti.is
www.lemon.is

Skráðu þig í áskrift inná
www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is

MISSING MAURA MURRAY

MISSING MAURA MURRAY

August 28, 2021

Þann 9 febrúar árið 2004 lenti hin 21 árs gala Maura Murray, íþróttakona og hjúkrunarfræðinemi í bílslysi. Þegar lögregla mætti á svæðið var hún hvergi sjáanleg - það hefur ekki sést til hennar síðan.

 

Þátturinn er í boði:
www.neonskilti.is
www.lemon.is

Skráðu þig í áskrift inná 
www.illverk.is

Hafðu samband: 
illverk@illverk.is

THE ANATOMY MURDERERS

THE ANATOMY MURDERERS

August 10, 2021

Mögnuð saga óvenjulegu viðskiptafélagana William Burke & William Hare.

Podbean App

Play this podcast on Podbean App