illverk
OJ SIMPSON

OJ SIMPSON

May 21, 2022

Í tilefni þess að réttarhöld aldarinnar standa yfir í þessum töluðu orðun, þeirra Johnny Depp og Amber Heard - Skulum við rifja upp réttarhöldin sem hafa borið þann titil fram að þessu. Réttarhöld leikarans og fótboltakappans Orenthal James Simpson, betur þekktur sem OJ. Þann 12 júní árið 1994 var hann sakaður um að hafa orðin fyrrum eiginkonu sinni Nichole Brown Simpson og vini hennar Ron Goldman að bana með hrottalegum hætti. Við tóku undarlegir tímar og síðan enn undarlegri réttarhöld, sem að heimurinn allur fylgdist með. 

 

Þessi þáttur kom úr í áskriftinni 21 mars árið 2021.

 

THE VAMPIRE KING OF FRESNO

THE VAMPIRE KING OF FRESNO

May 20, 2022

Það er erfitt að skrifa stutta lýsingu á þessum þætti. Sakamál Marcus Wesson AKA The Vampire King Of Fresno er eitt það hræðilegasta sem hefur átt sér stað í Bandaríkjunum og líkega, í heiminum öllum. Syfjaspell, Vampireism, fjöldamorð, kult, heilaþvottur .. Búðu þig undir sögu sem hljómar á köflum eins og lygasaga.

Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig HÉR
Við skráningu færð þú aðgang að yfir 130 aukaþáttum, fimm nýja þætti í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga.

THE MIDDLETOWN MOM (ÁSKRIFT)

THE MIDDLETOWN MOM (ÁSKRIFT)

May 17, 2022

Hverju myndir þú svara ef að maki þinn krefðist þess að þú losaðir þig við börnin þín? Því að samkvæmt maka þínum standa börnin í vegi ykkar að geta átt hamingjusamt samband. Það er ansi auðvelt fyrir flesta að svara þessari spurningu - En, ekki fyrir hina 29 ára gömlu Brittany Gosney. Hún þurfti að velta þessari spurningu vel og vandlega fyrir sér, þar sem hún var svo yfir sig ástfangin af hinum 42 ára gamla James Hamilton. Í þessum þætti förum við yfir stórundarlega atburðarás sem að átti sér stað þann 28 febrúar árið 2021 - Ásamt því að rýna í yfirheyrslu þeirra Brittany og James á lögreglustöðinni, sem eru vægast sagt áhugaverðar.

Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig HÉR
Við skráningu í illverk áskriftina færð þú aðgang að yfir 130 aukaþáttum, fimm nýja í mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga, 950,- kr á mánuði. Kynntu þér endilega áskriftarleiðina inni á ILLVERK.IS

THE LACEY FLETCHER CASE (ÁSKRIFT)

THE LACEY FLETCHER CASE (ÁSKRIFT)

May 10, 2022

Eitt skelfilegasta mál vanrækslu sem að heimurinn hefur nokkurntíman séð. Mál Lacey Fletcher, konunar sem að bókstaflega bráðnaði ofan í sófa foreldra sinna. VARÚÐ Þátturinn er ekki fyrir viðkvæma

Þessi þáttur er í áskrift, þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig HÉR
Við skráningu færð þú einnig aðgang að öllu aukaefni illverk podcast (120+) þættir, fimm nýja í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga.

JUNKO FURUTA (ÁSKRIFT)

JUNKO FURUTA (ÁSKRIFT)

May 8, 2022

Ég hef aldrei verið beðin jafn oft um að taka fyrir mál eins og þetta. Skelfilegt mál hinnar 17 ára gömlu Junko Furuta. Stelpa sem átti framtíðina fyrir sér, var alveg að fara að útskrifast úr menntaskóla og var á leiðinni í útskriftarferð með vinkonum sínum. Málin fóru hinsvegar á allt annan hátt. Sagt er að mál hennar sé eitt það skelfilegasta í sögu Japan og hefur oft verið kallað The girl in Concrete, eða stelpan í steypunni.

Þessi þáttur er í áskrift. Þú þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig HÉR - Við skráningu í illverk áskrift, færð þú aðgang af öllu áskriftarefni sem ég hef gefið út (120+ þættir) Fimm nýja í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga.

THE MODEL MOM KILLER

THE MODEL MOM KILLER

May 7, 2022

Louise Porton átti tvær heilbrigðar og fallegar stelpur. Þriggja ára gömlu Lexi & 18 mánaða gömlu Scarlett. Í lok ársins 2017 flutti hún með stelpurnar í Rugby á Englandi og hóf þar störf í nýrri vinnu. Með tímanum fór það að reynast Louise mjög erfitt að sinna bæði nýju vinnunni og móðurhlutverkinu. Hún ákvað því að það besta í stöðunni væri að losa sig við allt sem að stóð í vegi fyrir starfsframa hennar. Engum hefði nokkurntíman grunað hvað hún valdi að losa sig við.

Þátturinn er í boði SIXT langtímaleigu

THE CASE OF MICAELA COSTANZO

THE CASE OF MICAELA COSTANZO

April 30, 2022

Skelfilegt mál hinnar ungu og efnilegu Micaelu Costanzo. Þessi þáttur kom út í illverk áskriftinni árið 2021. Í mars síðastliðinn voru liðin 10 ár frá þessum harmleik og vil ég þess vegna leyfa hinum almenna hlustanda að heyra mál hennar í opinni dagskrá.

Hvíldu í friði Micaela.

Þátturinn er í boði SIXT langtímaleigu.

Þú getur skráð þig í áskrift af illverk hlaðvarpsþáttum inni á illverk.is - Þannig færð þú aðgang að yfir 120 þáttum, fimm nýir koma inn í hverjum mánuði og þessir fríu vikulegu eru án auglýsinga. 

THE LAST DINNER PARTY (ÁSKRIFT)

THE LAST DINNER PARTY (ÁSKRIFT)

April 30, 2022

Þegar íbúar Antill götu í Canberry, Ástralíu, sjá sjúkraliða bera á milli sín líkbörur út úr húsi 79, bregður þeim verulega. Á því heimili bjó ungt fólk með framtíðina fyrir sér. Það átti þó ekki eftir að líða langur tími þar til kom í ljós að um eitt undarlegasta sakamál Ástralíu var að ræða. 

Þessi þáttur er í áskrift - Þú getur skráð þig í hana HÉR og þannig fengið aðgang að þættinum. Ásamt því að fá aðgang að yfir 120 öðrum, fimm nýja í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga.

THE CASE OF ZAHRA BAKER

THE CASE OF ZAHRA BAKER

April 23, 2022

Zahra Claire Baker var mögnuð tíu ára stelpa. Sama hvað bjátaði á, var hún alltaf með bros á vör og fór áfram á jákvæðni og kátínu. Hún smitaði út frá sér gleði og hamingju - en, það var þó ein manneskja sem gat ekki með nokkru móti notið nærveru Zöhru og náði með illsku sinni að þröngva sér inn í líf hennar og eyðileggja allt.

Þátturinn er í boði SIXT LANGTÍMALEIGU

THE GRAVE DIGGER KID

THE GRAVE DIGGER KID

April 14, 2022

Þann 21. október 2009 hvarf hin 9 ára gamla Elizabeth Olten. Hún hafði ætlað sér að leika örlitla stund við vinkonu sína sem bjó á næsta bæ. Hún skilaði sér hinsvegar aldrei heim. Við tók stórtæk rannsókn og leit af Elizabeth en fljótlega áttu málin eftir að færast í óvænta og stórfurðulega átt.

 

Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig í áskrift HÉR

Podbean App

Play this podcast on Podbean App