Episodes

Saturday Aug 06, 2022
127 Þáttur: Harvey Glatman "The Glam Girl Slayer"
Saturday Aug 06, 2022
Saturday Aug 06, 2022
Jæja, eftir mánaðar frí frá laugardags þáttunum, byrjum við aftur með trompi og kynnum okkur sögu Harvey Glatman, einnig þekktur sem The Glam Girl Slayer.
Frá blautu barnsbeini var Harvey ekki eins og önnur börn. Foreldrar hans fundu á sér að það amaði eitthvað að honum, en gátu ekki sagt til um nákvæmlega hvað. Hann óx úr grasi sem þessi fárveiki einstaklingur sem að lifði á kvölum annara. Ótti nærði hann og fullnægði honum kynferðislega. Saga hans er það átakanleg og skelfileg að aðrir raðmorðingjar tóku hann til fyrirmyndar. Harvey var aðal átrúnaðargoð raðmorðingjans Dennis Rader. AKA BTK.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast

Monday Jun 27, 2022
126 Þáttur: Rodney Alcala "The Dating Game Killer" Ný Útgáfa
Monday Jun 27, 2022
Monday Jun 27, 2022
Við endum season 2 af illverk podcast með stæl og förum aftur yfir mál Rodney Alcala, betur þekktur sem The Dating Game Killer. Þetta er með fyrstu málunum sem fjallað var um í illverk, fyrir þrem árum. Það var ansi gaman að setja það upp aftur og hugsa til þess hvað allt í kringum þættina hefur vaxið.
Fríu þættirnir snúa til baka þann 6. ágúst 2022 - Þá mun ég deila með ykkur skemmtilegum fréttum og halda áfram að dæla í ykkur áhugaverðum true crime málum.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast

Saturday Jun 18, 2022
125 Þáttur: Maria Nemeth & Fidel Lopez *VARÚÐ*
Saturday Jun 18, 2022
Saturday Jun 18, 2022
*** ATH ATH Innihald þáttarins er mjög hrottalegt ***
Fidel Lopez og Maria Nemeth höfðu verið par í rúmt ár, en þau höfðu bara búið saman tvö ein í eina viku. Áður höfðu þau dvalið hjá móður Fidel sem var búsett á þeim tíma í Hollywood, en eftir að hún flutti til Miami í minna húsnæði, ákvað parið að finna sér eigið húsnæði.
Maria reddaði þeim mjög fínni íbúð í Collondane, sem er mjög eftirsóttur staður til þess að búa á, í Sunrise Florida. En Maria var formaður húsfélagsins og sá um leigu uppgjör í íbúðarkjarnanum.
Þau kynntust árið 2014 þegar þau voru bæði úti að skemmta sér. Fidel bjó þá ennþá með barnsmóður sinni, sem hann átti tvö börn með - En það var í vinnslu að flytja út því hún hafði slitið sambandinu nokkru áður. Maria var ný fráskilin eftir 8 ára hjónaband, en með fyrrum eiginmanni sínum átti hún þrjú börn.
Kvöldið örlagaríka, 19 september 2015 - Byrjaði samkvæmt Fidel mjög venjulega. Hann kom heim úr vinnunni rúmlega sex og þá var María byrjuð að elda kvöldmat. Þar sem það var nú laugardagskvöld og þau bæði í fríi frá vinnu daginn eftir, ákváðu þau að rölta á bar nálægt heimili þeirra og fá sér sitthvora margarituna.
Þau voru í mega gír, svo þau komu við í matvöruverslun og keyptu sér tequila flösku og bjór. Komu svo heim, um klukkan hálf 2, kveiktu á tónlist í símanum hennar Maríu og héldu áfram að taka upp úr pappakössum.
Rúmum tveim klukkutímum síðar, var María úrskurðuð látinn og íbúðin var öll útí blóði.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast

Saturday Jun 11, 2022
124 Þáttur: The Johnny Depp & Amber Heard Trial - 3 Hluti
Saturday Jun 11, 2022
Saturday Jun 11, 2022
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast

Saturday Jun 04, 2022
123 Þáttur: The Johnny Depp & Amber Heard Trial - 2 Hluti
Saturday Jun 04, 2022
Saturday Jun 04, 2022
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast

Sunday May 29, 2022
122 Þáttur: The Johnny Depp & Amber Heard Trial - 1 Hluti
Sunday May 29, 2022
Sunday May 29, 2022
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast

Saturday May 21, 2022
121 Þáttur: O.J Simpson
Saturday May 21, 2022
Saturday May 21, 2022
Í tilefni þess að réttarhöld aldarinnar standa yfir í þessum töluðu orðun, þeirra Johnny Depp og Amber Heard - Skulum við rifja upp réttarhöldin sem hafa borið þann titil fram að þessu. Réttarhöld leikarans og fótboltakappans Orenthal James Simpson, betur þekktur sem OJ. Þann 12 júní árið 1994 var hann sakaður um að hafa orðin fyrrum eiginkonu sinni Nichole Brown Simpson og vini hennar Ron Goldman að bana með hrottalegum hætti. Við tóku undarlegir tímar og síðan enn undarlegri réttarhöld, sem að heimurinn allur fylgdist með.
Þessi þáttur kom úr í áskriftinni 21 mars árið 2021.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast

Saturday May 07, 2022
120 Þáttur: Louise Porton "The Model Mom Murder"
Saturday May 07, 2022
Saturday May 07, 2022
Louise Porton átti tvær heilbrigðar og fallegar stelpur. Þriggja ára gömlu Lexi & 18 mánaða gömlu Scarlett. Í lok ársins 2017 flutti hún með stelpurnar í Rugby á Englandi og hóf þar störf í nýrri vinnu. Með tímanum fór það að reynast Louise mjög erfitt að sinna bæði nýju vinnunni og móðurhlutverkinu. Hún ákvað því að það besta í stöðunni væri að losa sig við allt sem að stóð í vegi fyrir starfsframa hennar. Engum hefði nokkurntíman grunað hvað hún valdi að losa sig við.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast

Saturday Apr 30, 2022
119 Þáttur: Micaela Costanzo "Teenagers Who Kill"
Saturday Apr 30, 2022
Saturday Apr 30, 2022
Skelfilegt mál hinnar ungu og efnilegu Micaelu Costanzo. Þessi þáttur kom út í illverk áskriftinni árið 2021. Í mars síðastliðinn voru liðin 10 ár frá þessum harmleik og vil ég þess vegna leyfa hinum almenna hlustanda að heyra mál hennar í opinni dagskrá.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast

Saturday Apr 23, 2022
118 Þáttur: The Zahra Baker Case "Evil Stepmother"
Saturday Apr 23, 2022
Saturday Apr 23, 2022
Zahra Claire Baker var mögnuð tíu ára stelpa. Sama hvað bjátaði á, var hún alltaf með bros á vör og fór áfram á jákvæðni og kátínu. Hún smitaði út frá sér gleði og hamingju - en, það var þó ein manneskja sem gat ekki með nokkru móti notið nærveru Zöhru og náði með illsku sinni að þröngva sér inn í líf hennar og eyðileggja allt.
Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.
Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is
Hafðu samband:
• illverk@illverk.is
• #illverkpodcast