
DR.DEATH - PAOLO MACCHIARINI
December 4, 2021
Í þætti dagsins fá hlustendur "sneak peak" af áskriftarleið þáttanna, illverk PLUS. Í september síðastliðinn gaf ég út Dr. Death þáttaseríu og er þáttur dagsinns úr henni - Til þess að hlusta á restina af seríunni auk 95+ áskriftarþátta sem gefnir hafa verið út, getur þú skráð þig í áskrift á illverk.is.