illverk

illverk - Jodi Arias PARTUR 1

April 10, 2020

Jodi Arias er ein af þeim sem missti algerlega geðheilsuna vegna afbrýðisemi og losta. Mörg ykkar hafa örugglega heyrt um mál hennar, en hún var á tímabili ein umdeildasta kona Bandaríkjanna. Sumir voru á þeirri skoðun að hafi verið leikin grátt af Travis Alexander sem spilaði með tilfinningar hennar á meðan aðrir töldu hana vera geðsjúkan morðingja. Í þessum páskaþætti skulum við fara yfir mál hennar og höfum það bakvið eyrað að hlusta með opnum hug, það verður áhugavert að sjá í hvaða átt við höllumst þegar líður á málið.

PARTUR 1

Podbean App

Play this podcast on Podbean App