illverk

illverk - Sylvia Likens PARTUR 1

May 13, 2020

Foreldrar Sylviu og Jenny Likens fannst þeim allavega geta treyst hinni 37 ára, 7 barna móður Gertrude Baniszewski. Hún bauð systrunum Sylviu og Jenny að vera hjá sér í nokkra mánuði á meðan foreldrar hennar ferðuðust vegna vinnu. Hún væri nú þegar með sjö börn á heimilinu og tvö í viðbót myndu nú ekki breyta neinu, stelpurnar gætu líka hjálpað til og þetta væri bara frábært fyrir alla.

 Góðlega, fallega, skapstóra og ákveðna Gertrude veifaði foreldrum Sylviu og Jenny þegar þau héldu af stað – það sem þau vissu hinsvegar ekki var að þau voru að gera stærstu mistök ævi sinnar með að keyra í burtu frá stelpununum sínum.

 

Podbean App

Play this podcast on Podbean App