illverk

illverk - The exorcism of Anneliese Michel

October 13, 2019

Þegar Anneliese fer að upplifa flogaköst og minnisleysi tekur hún málin í eigin hendur. Djöfullinn hefur yfirtekið líkama hennar og prestar reyna það sem þeir geta til að særa illu andana úr henni. Sagan hennar er það óhugnarleg og hræðileg að maður óskar þess helst að þetta sé allt lygi. Bíómyndin The exercism of Emily Rose er byggð á þessari hræðilegu en þó sönnu sögu og í þætti dagsins fer Inga Kristjáns yfi málið hennar Anneliese. ÞÁTTURINN ER EKKI VIÐ HÆFI BARNA OG VIÐKVÆMRA

Podbean App

Play this podcast on Podbean App